Arion og Kvika hefja endurkaup

Arion banki og Kvika banki tilkynntu eftir lokun markaða á Þorláksmessu að þau hygðust hefja endurkaup á eigin bréfum, með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits Seðlabankans. Áður hefur verið tilkynnt um samrunaviðræður bankanna.