Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Wolves þarf að styrkja lið sitt í janúar eftir hörmulegt gengi og horfir félagið nú til Króatíu. Úlfarnir eru með tvö stig á botni ensku úrvalsdeildarinnar, 16 stigum frá öruggu sæti og fall í B-deildina blasir við. Glugginn er þó að opna og freistar félagið þess að snúa genginu við. Er það sagt hafa áhuga Lesa meira