Vestur­bæingar sólgnir í ís en Hafn­firðingar fara oftast í bíó

Vesturbæingar kaupa hlutfallslega oftast ís af öllum á meðan Hafnfirðingar fara oftast í bíó, samkvæmt samantekt sparisjóðsins Indó á neysluvenjum notenda.