Vinsælustu lög ársins - 8. sæti

Í þættinum Lög ársins 2025 sem er á dagskrá sjónvarsins í kvöld rekur Sigurður Þorri Gunnarsson hver eru vinsælustu íslensku lögin á Rás 2 í ár. Of Monsters and Men vaknaði af sex ára dvala og gaf út nýja pötu á árinu. Lag af henni, Ordinary Creature, var áttunda vinsælasta lag ársins á Rás 2.