Knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura, sem verður 59 ára í febrúar, er búinn að finna sér enn eitt liðið en hann skrifaði undir lánssamning til lok tímabilsins við Fukushima United, sem leikur í japönsku C-deildinni.