Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari reynir markvisst að nota fleiri leikmenn í sínum leikjum en tilfellið var hjá gullkynslóðinni, til að gera liðið sjálfbærara til lengri tíma. Arnar var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun og fór yfir landsliðsárið. Benti hann á að hann hafi notað 28 leikmenn í undankeppninni fyrir HM. „Við erum minnugir Lesa meira