Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Snúa þurfti við og neyðarlenda farþegaþotu frá Ryanair á leiðinni til Suður-Tenerife frá Birmingham-flugvelli í Englandi vegna ókyrrðar í flugi. Canarian Weekly greinir frá þessu. Atvikið átti sér stað sunnudaginn 28. desember í flugi FR1211. Vélin var stödd yfir frönsku hafnaborginni Brest er ókyrrðin hófst. Áhöfnin hafði þá byrjað veitingastölu um borð. Fjöldi farþega kastaðist Lesa meira