Telur ekki rétt að peruleysi megi rekja til fjárskorts

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, rekur vanrækslu á peruskiptum og öðru viðhaldi ljósastaura í Reykjavík á undanförnum árum til vankanta í skipulagi og stjórnun málaflokksins, ekki til fjárskorts.