Skömmu fyrir jól auglýsti Vegagerðin útboð á eftirliti og ráðgjöf með byggingu tveggja steyptra brúa Vestfjarðarvegi um Gufudalssveit. Annarsvegar er um að ræða 58 m langa brú á Djúpafjörð við Grónes og hinsvegar um 130 m langa brú á Gufufjörð. Innifalið í verkinu er rif á núverandi 119m bráðabirgðarbrú á Gufufirði ásamt efnisflutningum úr núverandi […]