Gísli og Ómar á lista yfir 10 bestu í heimi

Ben Nyegaad, aðal handboltasérfræðingur Danmerkur, valdi íslensku landsliðsmennina Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon á lista sinn yfir 10 bestu leikmenn heims.