Ákall um ábyrgð í fjármálum er ekki síst hvatning til stjórnmálafólks um að íhuga varanleg áhrif skulda hins opinbera á vaxtastig og komandi kynslóðir.