Fjölmennustu mótmæli í Íran í þrjú ár

Fjöldi fólks mótmælir bágum lífskjörum í Íran eftir að gjaldmiðill Íran féll í sögulegt lágmark í gær gagnvart bandaríkjadal í gær.