Áróðursmyndband tengt Miðflokknum, sem birt var á samfélagsmiðlum, hefur vakið nokkra umræðu og gagnrýni. Höfundi myndbandsins hefur annars vegar verið borin á brýn óhófleg og einfeldningsleg fortíðardýrkun og hins vegar hefur hann verið gagnrýndur fyrir að nota myndefni og tónlist án leyfis höfunda. Undir myndbandinu er spilað lagið „Stingum af“ eftir Mugison, en hann hefur Lesa meira