Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, dreymir um að fá Jurrien Timber í varnarlínuna á Anfield frá Arsenal. „Liverpool þarf hægri bakvörð og miðvörð. Hægra megin hafa þeir Frimpong, Gomez og Bradley. Allir eru gjarnir á að meiðast og geta ekki spilað í hverri viku. Liverpool þarf að fá leikmann sem liðið getur treyst á,“ segir Lesa meira