Liverpool hefur sagt upp þjálfara sínum í föstum leikatriðum, Aaron Briggs, vegna dapurs árangurs í þeim hluta leiksins. Arne Slot hefur ítrekað lýst óánægju sinni með frammistöðu liðsins í föstum leikatriðum, bæði varnar- og sóknarlega. Liverpool hefur fengið á sig tólf mörk eftir föst leikatriði. Það samsvarar 46% allra marka sem liðið hefur fengið á Lesa meira