Hátt raforkuverð Akkilesarhællinn

Rannveig Rist segir skammtímahugsun ríkja í raforkumálum. Innviðir landsins séu ekki enn orðnir nógu öflugir, meira en 50 árum eftir að álverið í Straumsvík var tekið í notkun.