Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir þau hjá skóla- og frístundasviði ekki finna fyrir auknum tilfellum ofbeldis en málin séu þó orðin þyngri og flóknari.