Hafís nálgast Vestfirði

Hafískort sem hér fylgir er teikna eftir gervitunglamyndum frá 28. og 29. desember úr Sentinel 1 tunglinu. Hafísjaðarinn er næstur landi 26 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Þar sem útlit er fyrir suðvestan- og síðar vestanáttir næstu daga má búast við því að hafísjaðarinn, ásamt stökum borgarísjökum, færst nær landi. Fyrir einni viku var hafísjaðarinn næstur […]