TF-SIF snúið við til að leita að ferðamönnum

Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, var nýtt til þess að finna jeppabifreið með ferðamönnum sem voru í vanda í gær.