Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari hafnar ásökunum Örnu Bryndísar Baldvins Mcclure, fyrrverandi yfirlögfræðings hjá Samherja, um að hann misnoti vald sitt og níðist á almennum borgurum.