Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Ruben Amorim er ánægður með sitt fyrsta ár eða svo hjá Manchester United, þó gengið hafi verið kaflaskipt og mjög dapurt á löngum köflum. Amorim tók við af Erik ten Hag síðla hausts í fyrra. Honum tókst ekki að snúa gengi liðsins við á fyrstu leiktíðinni og endaði í 15. sæti ensku úrvaldeildarinnar. Gengið á Lesa meira