Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“

Breytingar í nágrenni og innan Vatnajökulsþjóðgarðs hafa verið í deiglunni undanfarið þar sem tekist er meðal annars á um hvort halda eigi víðernum ósnortnum.   „Það er mjög sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann í svona uppbyggingu og fattað að náttúran er það sem er einstakt við svæðið okkar og þjóðgarðinn. Það er ástæðan fyrir að langflestir...