Þyrla landhelgisgæslunnar sótti slasaða konu frá Langjökli á spítalann í Fossvogi eftir að hún velti snjósleða og varð undir.