Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur í leikmannahóp Real Socidedad fyrir leik liðsins gegn Atlético Madrid í efstu deild spænska fótboltans næstkomandi sunnudagskvöld.