Bíræfið bankarán í Þýskalandi – Boruðu gat inn í bankahvelfinguna og tæmdu öryggishólfin

Óvenjulegt bankarán var framið í útibú Sparkasse í Gelsenkirchen í Þýskalandi á aðfaranótt mánudags. Ókunnir aðilar boruðu þá stórt gat í gegnum vegg bankahvelfingar þar sem er að finna bankahólf viðskiptavina. Komust þeir inn í bankahólfin og höfðu á brott með sér reiðufé, skartgripi og önnur verðmæti. Bild greinir frá. Þar kemur fram að lögregla Lesa meira