Evrópusambandið hefur lýst yfir áhyggjum af nýju samkomulagi um makrílveiðar fjögurra strandveiðiríkja í Norður-Atlantshafi, þar á meðal Íslandi. Heildarveiðar á makríl muni fara langt yfir það sem stofninn þoli. Um miðjan mánuðinn var greint frá því að Ísland, Noregur, Bretland og Færeyjar hefðu náð samkomulagi um skiptingu og stjórn makrílstofnsins. Evrópusambandið og Grænland voru ekki hluti af Lesa meira