Liverpool ætlar að rifta lánssamningi James McConnell hjá Ajax þar sem að leikmaðurinn hefur fengið lítinn spiltíma í Hollandi. McConnell, sem útskrifaðist úr akademíu Liverpool árið 2023 og spilaði fyrsta leikinn fyrir aðalliðið í fyrra, fór til Ajax á eins árs láni síðasta sumar eftir að hafa undirritað fimm ára samning við Liverpool. McConnell hefur Lesa meira