Áfall hjá Arsenal fyrir stórleikinn

Declan Rice, einn allra besti leikmaður Arsenal, verður ekki með liðinu gegn Aston Villa í stórleik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.