Biðlar til fólks að ganga hægt um gleðinnar dyr

Nú styttist óðum í að við sprengjum inn nýtt ár. Björgunarsveitir landsins standa nú fyrir flugeldasölum á hinum ýmsu stöðum, eins og hefð hefur verið fyrir undanfarin ár.