Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Barcelona íhugar að fá Dusan Vlahovic til liðs við sig á frjálsri sölu næsta sumar sem arftaka Robert Lewandowski. Samningur pólska framherjans rennur út eftir tímabilið og framtíð hans hjá Katalóníurisanum er enn óljós. Líklegt er að hann fari og hefur hann til að mynda verið orðaður við Bandaríkin. Samkvæmt Marca horfir Barcelona nú til Lesa meira