Ætla ekki að banka á dyr og biðja um leikmenn

Portúgalinn Rúben Amorim, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, segist ekki muna biðja um fleiri leikmenn í janúarglugganum.