Kristrún hefur rætt við Pétur Marteinsson

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði fyrir ríkisráðsfundinn sem haldinn er í dag á Bessastöðum að hún hafi rætt við Pétur Marteinsson um borgarstjórnarframboð.