Einn sigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods, fagnar fimmtugsafmæli í dag og hefur verið boðið að taka þátt í PGA mótaröð eldri kylfinga.