Brotist var inn á heimili fjölskyldu við götuna Hofgarða á Seltjarnarnesi um kl. 2 á aðfaranótt mánudags. Gluggi á húsinu var brotinn upp, innbrotsþjófarnir fóru inn og höfðu með sér töluverð verðmæti. Lögregla koma á vettvang í gærmorgun og er málið í rannsókn en á þessari stundu er ekki vitað hverjir voru að verki. „Okkur Lesa meira