Ekki eðlilegt til lengri tíma

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina þurfa að hafa sveigjanleika til að bregðast við óvæntri stöðu. Segist hún skilja að fólk hafi spurningar og segir ákveðna festu þurfa að vera í ríkisstjórn.