Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina þurfa að hafa sveigjanleika til að bregðast við óvæntri stöðu. Segist hún skilja að fólk hafi spurningar og segir ákveðna festu þurfa að vera í ríkisstjórn.