Tæta í sig umfjöllun Morgunblaðsins og benda á „raunverulegu“ fréttina – „Það er til lygi, haugalygi og Moggalygi“

Morgunblaðið birti í dag frétt þar sem kom fram að hlutfall örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega með íslenskan bakgrunn hafi hækkað úr 13 í 18 prósent frá árinu 2012. Áhersla fréttarinnar var þó fremur á hlutfall bótaþega með erlent ríkisfang. Tekið var fram að þeim hafi fjölgað úr 455 á árinu 2012 í 2.539 á þessu ári. Lesa meira