Fram til 27. desember voru nýskráningar fólksbifreiða á Íslandi orðnar 14.226 en voru á sama tíma í fyrra 10.056. Aukningin á milli ára nemur um 41,5%. Nýskráningar í desember eru orðnar 723. Það sem af er árinu er hlutdeild nýorkubíla tæp 83%. Kia, Tesla og Toyota eru söluhælstu bílategundirnar. Þetta kemur fram í tölum frá […]