Eurostar hefur hafið lestarferðir að nýju eftir að bilun varð í rafmagnslínum í Ermarsundsgöngunum fyrr í dag.