Meistarakeppni Spánar í fótbolta er spiluð í Sádi-Arabíu og Iñaki William, fyrirliði Athletic Club, er lítt hrifinn.