Systkinum í Ohio í Bandaríkjunum er hampað sem hetjum fyrir að bregðast hárrétt við og bjarga lífi skólabílstjóra síns, sem lenti í læknisfræðilegu neyðarástandi á leið í skólann, Charlie, 14 ára, og Catrina, átta ára, brugðust við þegar bílstjórinn lenti í öndunarerfiðleikum, og kölluðu systkinin eftir hjálp í gegnum talstöð rútunnar. Upptaka náðist af atvikinu Lesa meira