Myndskeið: Messi talaði ensku

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, talar ekki mikla ensku þrátt fyrir að hann hafi búið í Bandaríkjunum frá árinu 2023 er hann skipti yfir til Inter Miami frá París SG.