Vinsælustu lög ársins - 3. sæti

Í þættinum Lög ársins 2025 sem er á dagskrá sjónvarsins í kvöld rekur Sigurður Þorri Gunnarsson hver eru vinsælustu íslensku lögin á Rás 2 í ár. Í þriðja sæti yfir vinsælustu lög ársins á Rás 2 var lagið Þurfum ekki neitt með þeim Unu Torfa og Ceasetone.