Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Paul Gascoigne hefur sagt frá sambandi sínu við Terry Venables sem lét lífið 2023 eftir erfið veikindi en sá síðarnefndi þjálfaði fyrrum stórstjörnuna á hans ferli. Gascoigne brotnaði niður eftir að hafa heyrt af andláti Venables 2023 en þeir unnu saman hjá Tottenham og ennska landsliðinu. Gascoigne er goðsögn í enskum fótbolta en hefur undanfarin Lesa meira