Eimskip notar bæði aðkomuleið að athafnarsvæði í Vogahverfi um Kleppsmýrarveg og Barkarvog. Forsvarsmönnum fyrirtækisins þykir leitt að heyra af óþægindum íbúa.