Dolly Parton var aðeins 18 ára þegar hún flutti af æskuheimili stórrar fjölskyldu sinnar til Nashville þar sem hún hugðist leita frama í tónlistinni. Hún saknaði foreldra sinna og 11 systkina. Hún var líka örvæntingarfull og bláfátæk, svo fátæk að stundum reikaði hún um hótelganga á kvöldin í leit að hálfétnum matarbökkum sem gestir höfðu Lesa meira