Leikarinn Miles Teller kom eiginkonu sinni, fyrirsætunni Keleigh Sperry, heldur betur á óvart með einstakri og hjartnæmri jólagjöf.