Ræningjarnir stálu peningum og öðrum verðmætum fyrir um 30 milljónir evra, eða um fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna.