Unai Emery, stjóri Aston Villa, er á því máli að hans menn séu ekki að berjast um enska meistaratitilinn þetta árið. Villa hefur unnið 11 leiki í röð í öllum keppnum og vann frábæran sigur gegn Chelsea í síðustu umferð. Villa er ekki langt frá toppsætinu en eins og er þá situr liðið í þriðja Lesa meira