Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum

Lífið í fangelsinu er enginn dans á rósum hjá Bryan Kohberger sem afplánar nú fjórfaldan lífstíðardóm fyrir morð fjögurra háskólanema í Idaho árið 2022. Sjá einnig: Smávægileg mistök urðu Idaho-morðingjanum að falli – Hvernig tengdist hann fórnarlömbunum? Bryan var doktorsnemi í afbrotafræði við Washington-háskóla sem var aðeins í 15 mínútna fjarlægð frá vettvangi morðanna, en þar Lesa meira