Cristiano Ronaldo er sannfærður um að hann geti náð þúsund mörkum á sínum ferli áður en skórnir fara á hilluna. Ronaldo verður 41 árs gamall í febrúar en hann er leikmaður Al Nassr í Sádi Arabíu og er enn landsliðsmaður Portúgals. Ronaldo er einn allra besti leikmaður sögunnar en hann hefur hingað til skorað 956 Lesa meira